Ekkert persónulegt en, afhverju drattastu þá ekki til þess að gera eitthvað? Ég lenti í einelti, ég lenti í því að búa við ógeðfellda drykkju og ofbeldi, ég lenti í því að vera næstum því búin að eignast lítinn sætan bróður þegar ég var lítil og vitlaus, að deyja úr spenning, ég lenti í því að missa ömmu mína í byrjun gaggó, ég lenti í því að horfa á kærasta minn deyja! Ég mætti í framhaldsskóla á meðan kærasti minn lá á gjörgæslu, bíðandi eftir því að fá að vita hvort hann myndi lifa eða...