úff…Ég get ekki verið í silkináttfötum eða með silkirúmföt, ég sef á sérstökum bol því ég þoli ekki rúmlök, ég fæ klígju á pappakössum, ég er með fóbíu fyrir lirfum og svona ógeðslegum möðkum (ekki ormum eða grasormum), ég get ekki sofið með sæng né kodda nema að það sé í sængurveri, ég get helst ekki gengið á tánum á gólfi, ég sef bara ef það er opinn glugginn, ég fæ kofnunartilfinningu ef eitthvað er sett yfir andlitið á mér(nema að ég geri það sjálf) já….þetta er það eina sem ég man...