En fólk,,ég held bara að málið sé spurning um hvort það komi loks gott lag í júróvision. Það hefur ekki gerst í sögu júróvision hversu lengi sem þetta batteri hefur verið til, hvað 40 ár? eða eitthvað.. Málið er að á hverju ári sameinast evrópuþjóðirnar í fagnaði sem er sjónvarpað beint, þótt að við Íslendingar séum ein af fáum þjóðum þar sem flestöll þjóðin situr límd framan við skjáinn og notar þetta tækifæri til hins ýtrasta,,heldur júróvision partý og drekkur sig fulla. Þetta er auðvitað...