Ég hef alltaf fílað þetta gamla með því nýja, plötur frá mömmu og pabba, Bítlarnir og Rolling Stones, Mamas and the papas, beach boys, moody blues, Queen, Wham!(hehe) u name it en í dag er ég alltaf meira og meira að pæla í gamalli músík, partý diskurinn minn samanstendur t.d. aðeins af gömlum lögum(nýju eru með til málamynda) á meðan margar bekkjasystur mínar hlusta greinilega bara á popptíví því þannig eru partý diskarnir þeirra. Ég held að það sé eitthvað algengt að krakkar séu í þessum...