Nokkrar spurningar: Hvernig eru gæðin á lögunum ef þú spilar með speaker, og eru þau eins þegar þú notar headphone? Eru hringingarnar nógu háar, og er hægt að setja titring á ? Er hægt að breyta um SMS hringingu ? Er alveg hægt að nota iTunes til að gera custom hringingar fyrir símann í þessari útgáfu (er að tala um útgáfuna á undan þegar update'ið kom fyrir símann)? Fyrirfram þakkir — Æðislegur sími btw :) Er ennþá að ákveða mig hvort ég bíði eftir að hann komi til íslands eða fá mér hann úti.
Núna á fimmtudaginn (25. okt) ? ef svo er, þá nei. Ef hún er þar-næsta (1. nóv) og ef hún er keypti í USA þá verður Leopard á henni. Apple á íslandi er ekki með það á hreinu hvort þeir fái Leopard sama dag og Apple IMC. Bætt við 23. október 2007 - 18:16 — VILLUR AÐ OFAN :) —- Núna á fimmtudaginn (25. okt) ? ef svo er, þá nei. Ef hún er keypt þar-næsta (1. nóv) og ef hún er keypt í USA þá verður Leopard uppsett á henni. Apple á íslandi er ekki með það á hreinu hvort þeir fái Leopard sama dag...
Flottur, ég horfði bara á það netinu, ekki í beinni. Bætt við 23. október 2007 - 17:45 Hvaða fítusa ertu annars að fíla mest? Ég sjálfur er að fíla Spaces, nýja dockin og coverflow mest. Allt er auðvitað flott.
Búinn að gera það margoft, einhverju sérstöku sem ég á að leita ? búinn að update'a bios, (gamla sound cardið þegar ég notaði það), netkortið og chipset
Ég var að því, samt er allt í Sounds And Audio Devices alveg eins og það var, það er eins og tölvan finnur ekki hátalarana (sjá mynd 1-4) Þegar ég fór í “Creative Speaker Settings” þá kemur http://img201.imageshack.us/img201/7747/vesen9xe8.jpg
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..