Málið er nefnilega að ég nota iTunes til að flokka alla tónlistina, hendi tónlist í iTunes, það afritar lögin í music möppuna og ég hendi hinum, ég er með 400GB flakkara þar sem ég geymi allt draslið mitt. En já, Mac OS X getur bara lesið NTFS, ég nota bara windows í VMware til að setja inná flakkarann. En til þess að lesa og skrifa þarftu að formata í FAT32 eða +HFS(?). FAT32 getur bara tekið skrár sem eru 4GB og minni en Windows vélar geta ekki lesið HFS. Getur líka fundið eitthvað dót á...