MR hefur áherslu á stærðfræði jú, en það komast flestir inn, í fyrra voru held ég um 150 sem sóttu um og 20 var vísað frá miðað við mörg hundruð í t.d Versló. inngöngueinkunnin er 6 eða 6.5 en vandamálið er að halda sér í skólanum, þú getur komist í gegn um skólann með því að slóra en þá verður þú að læra eins og vitleysingur fyrir próf. En ef þú fílar ekki stærðfræði eða náttúrufræði þá skaltu halda þig frá MR.