Bandaríkin eiga 10.000 kjarnorkusprengjur…. pældu í því, hvað í andskotanum ætla þeir að gera við TÍUÞÚSUND KJARNORKUSPRENGJUR, ætla þeir að sprengja allan heiminn, bíða svo eftir að hann þróist upp á nýtt og sprengja hann aftur… og svo kannski einu sinni enn? Engin þjóð í öllum heiminum hefur neitt að gera við svona margar sprengjur. Bandaríkin eru eina landið sem hefur drepið með ljarnorkusprengjum svo það er svolítið asnalegt og það er líka hræsnni að vera að banna þeim í Írak, Íran...