Upphaflega voru 45 konur. Í byrjun voru 9 konur á hverja 3 karla. Svo fóru 20 konur, þannig að eftir voru 5 konur á hverja 3 karla, mismunurinn hlýtur að vera 4 konur á hverja 3 karla. Ef að 20 jafngildir 4 konum á hverja 3 karla, hljóta 5 konur á hverja 3 karla að vera 25, þ.e. að það eru 5 hópar. Þannig að ef að eftir eru 25 konur og það fóru 20 konur þá hlýtur upphafstalan að vera 45 konur. Þú skilur?