Til að bæta við það sem Sindros sagði, þá verður þú auðvitað að hafa áhuga á að ferðast. Bæði flugmenn og flugfreyjur geta verið í langan tíma frá fjölskyldum sínum. Það getur oft verið vandamál.
Hehe, ég sendi inn vitlausa útgáfu af myndinni. Ég var bara að prófa að hafa hana svona þunna og það kom ekki vel út. Ég ætlaði að senda þessa sömu mynd en hún er ekki svona mjó og það sést í B757 fyrir neðan.
Ég vill færa Keflavíkurflugvöll frekar. Asnalegt að hafa aðal flugvöllinn á Íslandi 50 km í burtu frá höfuðborginni. Annars vill ég hafa BIRK þar sem hann er. Hann setur svip á Reykjavík. Það er samt búið að tala um að færa flugvöllinn í mörg mörg ár. Ég skil ekki þetta vesen. Make up your minds people.
Vinur minn lét mig fá photoshop fyrir ári síðan minnir mig. Ég man ekki alveg hvernig hann leiðbeindi mér í gegnum það. Það var eitthvað crack file sem maður þurfti að setja í eitthvað folder minnir mig :). Þegar ég hitti hann næst þá skal ég reyna að muna að spurja hann um þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..