Sko besta hljómsveitin.. Það er bara band sem er á fullu að gefa út. Og túra. Muse eru væntanlegir með fjórðu breiðskífu sína.. Og allar þeirra breiðskífur hafa komið út með tveggja ára millibili. Þannig að þeir eru á góðu skriði. The Mars Volta, ný búnir að gefa út mjög svo þétta plötu. Og eru eflaust að túra. The Queens Of The Stone Age, nýja platan og Songs For The Dead(seinasta platan) eru bæði algjör meistarastykki. Og svo er varla hægt að taka gamlar hljómsveitir inní þetta. En ef svo...