Mér finnst þetta til skammar. Hvað er svona listrænt við þetta? Pissa á stelpu? Í kjölfarið á þessu hefur komið umræða um mismunun milli kynjana, og að sumu leiti er þetta það. En ef þeir hefðu pissað á strák, eða stelpa pissað á strák er ég líka á móti þessu. Ég væri til í að vita hvað þessi ,,list" átti að þýða. Að mínu mati er þetta til skammar, og alls ekki gott þar sem ég vona að ég verði leiklistarnemi einn daginn.