Nei, veistu..ég myndi ekki þola að lesa bók og aldrei að fá að vita endan! Ég myndi brjálast! Ég veit að það verður einginn annar Tolkien, en þetta er þó sonur hans :) Sama blóð rennur í æðum hans, og við skulum bara vona að hann sé líka góður rithöfundur, og finni góðan enda á þetta :)