Ég fer nú ekkert oft á imdb spjallið, en hef mjög sjaldan lent í eitthverjum leiðindum. Maður verður bara að lesa á milli línanna og gera sér grein fyrir að flest sem maður les lítur verr út en það er í alvörunni. Þannig er þetta bara á internetinu. Maður getur nú bara tekið Huga sem dæmi, alveg jafn mikið diss í gangi hérna og á imdb eða hvaða spjallborði sem maður skoðar. Mest af þessu dissi er byggt upp á miskilningi. Kaldhæðnishúmor sem fólk fattar ekki.