Ég var einmitt að setja sama trailer inná kvikmyndir.is í gær. Ég vissi ekki hvort ég ætti að gráta eða hlæja, hló samt aðalega. Sammála fyrri ræðumanni, allt of margir vita allt of mikið.
Nákvæmlega, þeir eru með mörg þúsund titla þar, heimildamyndir, þætti, evrópskar, afrískar, asískar, nýjar gamlar. Stæðsta safn Blu-ray diska. Elska að fara þarna.
Ég verð nú að segja, tek það til baka sem ég sagði. Þetta er allt öðruvísi mynd en ég hélt. Sumt er bull, en maður tekur þessu bara með fyrirvara. Fær mann til að hugsa. Fáránlegt hvað hún hefur dreifst vel. Er alltaf að segja fólki að sjá hana, en það eru bara allir búnir að því. Sem er bara mjög gott. Bendi líka á þetta http://www.facebook.com/home.php#/group.php?gid=29449719311&ref=ts
Þetta gat ég Létt 1. ? 2. gat 3. gat 4. gat meðal 1. gat 2. held það 3. gat 4. næstum erfit 1. ? 2. gat 3. gat 4. ? Sem sagt, 7 af 12, nokkuð ánægður :)
Ég fór á ansi margar. Tulpan - Æðisleg leikin mynd frá Kasakstan. Langar tökur og skemmtilegir karakterar. Tónlistin skemmtileg og bara gaman að horfa á hana. Garbage Warrior - Heimildamynd um kall sem er að reyna að byggja sustanable houses. Sem sagt hús sem er alveg sjálfbært. Engar rafmagnsleiðslur, vatn, útrensli, ekkert inn eða út. Þau safna regnvatni og fá rafmagn frá sólinni. Mig langar til að flytja þangað. Mr. Big - Mjög áhrifarík heimildamynd um strák í Kanada sem þarf að sitja...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..