“1.Stjórnarsamstarfið gengur vel samkvæmt bæði Halldóri og Davíð, þetta hefur komið skýrt fram. 2.Það verða engar þingkosningar hér á landi fyrr en eftir 3.ár, það er alveg á hreinu. 3.Það eru bara tveir flokkar í dag, hvað svo sem síðar verður sem eru treystandi fyrir stjórnun landsins í dag.” 1.Auðvitað segja þeir að stjórnarsamstarfið gangi vel, sérðu fyrir þér Davíð segja að samstarfið gangi illa. Ég er ekki að segja að samstarfið gangi mjög illa, en stjórnin nýtur ekki mikils álits nú....