Ég er nokkuð viss um að þú getir það ekki, þó íslenska Windowsið sé einungis add-on á hið venjulega Windows, þá overwrite-ar það heilan helling af fælum í Windows möppunni, og þá færðu ekki aftur nema þú formattir. Þannig ég held nei. Og by the way þá er íslenska Windowsið algjört rusl, þetta er hálf-íslenskt og hálf-enskt. Þeir sem þýddu þetta hafa ekki lagt vinnu í að þýða allt Windowsið. Svo eru líka svo skrítin nöfn að þú nærð aldrei að fá hjálpa af netinu ef eitthvað gerist við stýrikerfið.