Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: WoW myndbönd?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Kannski síðan sem þú ert á…?

Re: Eru þetta sambærilegir gítarar??

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Mér finnst Ibanez gítarinn nokkuð flottur, samt soldið dýr. Örugglega helvíti fínn gítar, en hins vegar finnst mér Gibsoninn alveg frekar ljótur. Sjálfur ætla ég að fá mér Epiphone LP( http://www.rin.is/myndir/budarmyndir/LPbig.jpg - næst lengst til hægri ). Persónulega finnst mér þetta flottasti LP sem ég hef séð.

Re: hmm... ætti ég að fá mér hann eður ei... hmm

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Gæti alveg trúað því, Epiphoneinn sem ég ætla að kaupa er seldur í USA og Bretlandi á ca. 42 þúsund, en Rín selur han á 89 þúsund. Svo fá Rín þetta örugglega á ódýrara verði og kaupa þetta ekki á sama stað og við, þannig að græða kannski meira en það.

Re: Danska

í Tilveran fyrir 20 árum
Hvaða væl er þetta? Þetta er bara tungumál, hvert tungumál er mismunandi… það er gaman að tala það ef maður kann það. Mér persónulega finnst danska mjög skemmtileg.

Re: Nero vandamál

í Hugi fyrir 20 árum
Hann faðir minn sagði mér að það kæmi upp villa í Nero eftir að maður væri búinn að setja upp Service Pack 2 fyrir XP. Hægt að finna fix fyrir það á netinu einhvers staðar. Kannski er það útaf þessu, kannski ekki… :/

Re: Open Beta

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
hehehe kúl…

Re: MASK

í Kvikmyndir fyrir 20 árum
Snilldarmynd!

Re: Brynja og fleira

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum
Ég tel Baldur's Gate II vera betri, en Icewind Dale er samt alls ekki slæmur, mjög skemmtilegur í rauninni. Þar sem ég er kominn með mjög svo leið á BG2(eftir að hafa spilað hann aftur, aftur, aftur og aftur) þá finnst mér IW betri í augnablikinu, ekki svo langt heldur síðan ég spilaði hann síðast. :-) Man ekki með armorinn og kaflann þarna, en getur fundið þetta allt út með labbígegnum á netinu.. t.d. www.gamebanshee.com sem ég nota alltaf, og síðan eru til hellingur af fleiri síðum.

Re: Open Beta

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Ég held að það sé ekkert vesen að koma því til að virka, ég held að aðal vesenið sé að finna IP addressu(þ.e.a.s. tölvu úti) til að geta tengst í gegnum.

Re: hér!

í Hugi fyrir 20 árum
Held það hafi verið notuð sem píningaraðferð einhvers staðar líka, þ.e.a.s. að láta einhvern borða 2 skeiðar af salti.

Re: Led Zeppelin

í Rokk fyrir 20 árum
Tek undir það… og ef svo er þá er þetta ekki fyndið djók… :S

Re: í sambandi við könnun...

í Tolkien fyrir 20 árum
Já, veistu… ég er sammála þér. Maður sendir nú stundum inn eitthvað dót til að lífga aðeins upp á fólkið en það heldur aðeins uppi samræðum í 1-2 daga.

Re: í sambandi við könnun...

í Tolkien fyrir 20 árum
Þú hefur greinilega lítið vit á þessu og þar með get ég sagt þér að hér er hægt að ræða um meira en þér myndi nokkurn tímann detta í hug. Kíktu á greinarnar, þ.e.a.s. þar sem skrifað er um eitthvað í sögunum og sjáðu til…

Re: Dark Portal

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Ég tek undir það sem Andriante sagði…

Re: Kenningar

í Smásögur fyrir 20 árum
Góð saga… mjög góð saga… Minnir mig einhvern veginn á sögu sem ég skrifaði einu sinni um strák sem var niðrí bæ að djamma, síðan byrjaði honum að leiðast, fólkið í kringum hann var orðið fullt og honum fannst ekkert sérlega skemmtilegt lengur niðrí bæ þannig hann hringdi í vin sinn. Vinur hans kom og sótti hann og þeir fengu sér síðan að borða saman og borðuðu bara í bílnum, en síðan hellti strákurinn niður og eyðilaggði allt. Æj nei, hann varð svo leiður :/ Sætin, gólfið… allt… Hún var...

Re: Ebay og Shopusa

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Nákvæmlega :) Og ég geri ráð fyrir að þú meintir ‘borga’

Re: Gröf í öðrum kafla

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta ætti að hjálpa þér: http://www.gamebanshee.com/neverwinternights/nwnwalkthrough/portllast.php

Re: Ebay og Shopusa

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nei, þarf hann ekki að setja $545 í reiknivélina? Það kostar $45 dollara að láta senda þetta til ShopUSA(Í Norfolk).

Re: WoW requerements

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ekki vill svo skemmtilega til að recommended sé þarna líka? :)

Re: Bt Sms leikir

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Svona fyrst þá vil ég segja að BT eru fífl og flestir sem vinna þar. En með þessa leiki, þá batnar það ekki núna, því í GTA San Andreas leiknum er það 199kr fyrir sms og ótalaukavinningar og ekki bara það, heldur er það núna 12. hver vinnur! :S http://www.bt.is/BTaukfl/Myndefni/SMSLeikur/GTA/Batman/

Re: US beta hættir - Stress test í nánd

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Úps, hef óvart skrifað vitlaust. Meinti hvort hún væri ekki að byrja bráðum( http://www.blizzard.com/ - Efst). Hélt að stress test og open betan væri ekki það sama.

Re: US beta hættir - Stress test í nánd

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
En bíddu, var ekki open betan að byrja?

Re: Alltaf gaman að drepa Hobgoblin

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já, ég þóttist nú vita það :) En þetta er hægt í BG2, man ekki með BG1.

Re: Slæm könnun

í Tolkien fyrir 20 árum, 1 mánuði
Notandin sem sendi þetta inn hefur örugglega sent hana of fljótt inn, rekist í takkann eða eitthvað. En ég furða mig á því af hverju þessi könnun var samþykkt.

Re: Class og race

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mjög líklega dwarf eða human. Svo ætla ég að prófa mage, priest, rogue og paladin. En verð eitthvað af þessu, prófa þetta allt, svo ákveð ég :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok