Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Priest Talent tree

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jamm enda var ég að gera build fyrir hann sem hann gæti notað núna, nýja Priest dæmið kemur ekki inn fyrr en eftir svona viku eða tvær, í minnsta lagi. Svo eyddi ég punktum bara sem miðast við lvlið hans =)

Re: Priest Talent tree

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ekki það að ég segi að mitt sé betra, en hverju mæliru ekki með í því sem ég setti upp? Bara forvitni…

Re: Priest Talent tree

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
http://www.wow-europe.com/en/info/basics/talents/priest/talents.html?00000000000000000000000000000550250210005151 Á lvl 60 prest og þetta er það sem ég mæli með til að byrja með. Langflestir prestar byrja á því að taka þessa 8 punkta þarna í Discipline trénu, og fara svo alveg niður shadow tréð. Eftir að prestar fá nýtt talent tré í næsta patch held ég bara að Holy tréð sé algjörlega málið. Segjum að þú sért lvl 35-40 þá myndi ég mæla með þessu:...

Re: tala við hitt faconið

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Skil þig. Virkar það? Önnur spurning. Ég er búinn að unbinda X fyrir wand, virkar þá ekki bara /sit líka?

Re: tala við hitt faconið

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvernig geturu sest ef þú ert mind controlled?

Re: My proudest moment!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hei ég á einmitt Shaman á Twilight's Hammer. Sem ég spila ekki lengur. Level 55, heitir Mazghaal. Funny story…

Re: Roger Waters í Egilshöll

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Djöfull er þetta geðveikt, er þetta alveg 100% staðfest?

Re: Gibson til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er rosa flottur gítar að mínu mati. Ég á Epiphone Les Paul(elitist) og þó hann sé alveg að gera sig fyrir mig, þá væri ég líka alveg til í að eiga Gibson SG… flottir gítarar sko. =)

Re: 1.10

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Næsti patch verður Priest talent update. Það er ekki komið date á hann eins og er.

Re: Epic Priesty á Ísafirðinum

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
/sigh

Re: Epic Priesty á Ísafirðinum

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hehehe nokkuð gott, nokkuð gott.

Re: Epic Priesty á Ísafirðinum

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ertu að grínast eða?

Re: Frostwhisper

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ok er það þá hann sem spilar þennan kall?

Re: gítarleikari vantar band

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hann segir það í korkinum, 26 ára.

Re: Mount and stuff

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Vel á minnst Gizzigeiri ertu að spila WoW? Á hvaða server þá?

Re: Mount and stuff

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Einnig dvergur sem heitir þetta í Bridge District í Baldur's Gate II. NÖRD!? ÉG? Neeeeiiii… Góðir tímar.

Re: Frostwhisper

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er með lvl 60 prest þarna.

Re: Frostwhisper

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hahaha ertu Íslendingur helvítið þitt. Á tímabili í AV var ég að gera lítið annað en að elta þig. Nau kúl ertu guild leader hjá The Core. =) Nett. Er með alliance prest á þessum server sem heitir Haldion.

Re: Epic Priesty á Ísafirðinum

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Haha hvað varstu að gera með stafinn í partyinu? Drepa Horde eða? JK?! LOL

Re: Tom Bombadil

í Tolkien fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Og já, getur lesið þessa. ;-) http://www.hugi.is/tolkien/articles.php?page=view&contentId=1642552

Re: Spurning

í Tolkien fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Kallaður The watcher in the water. Það er lítið vitað um hann nema að hann bjó við vesturhlið Moría. Það er haldið að hann hafi komið úr vötnunum undan Misty Mountains. Watcherinn drap einni Oin, sem var einn af dvergunum í The Hobbit. Ég veit ekki alveg en ég held það sé lítið vitað meira um hann. Það er ekki vitað hvort hann hafi verið undir stjórn Saurons, en þó meðlimirnir voru um 8-9(alveg dottið úr mér, look at the time) þá ákvað hann að taka hringberann. Þannig líklegast hefur hann...

Re: Tom Bombadil

í Tolkien fyrir 18 árum, 9 mánuðum
http://tuckborough.net Leitaðu þarna að Tom Bombadil, færð miklar upplýsingar um hann þar, ef ekki allar.

Re: Horde race fyrir mage?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Af hverju í ósköpunum skiptir það máli hvort er betra? Ég bara spyr, sá kall sem þér finnst flottari endist meira. Ég valdi Tauren shaman sem fyrsta kallinn minn í retail útgáfunni af leiknum því ég hafði heyrt að hann væri svo góður. Ég slefaði upp í 55 og hætti þar, ég hef gert svona 17 tilraunir að lvla hann meira en bara ekki hægt. Ég veit hefði ég rollað troll eða orc þá hefði hann farið miklu lengra. Ég mæli með að velja það sem þér finnst flottast, hefur miklu meiri gaman af spiluninni þannig…

Re: Ég er vaknaður......

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Varla hægt að alhæfa svona.

Re: lol..Smite

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já heyrðu það er rétt hjá þér, ég biðst afsökunar. =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok