Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: heitin á Gandalfi

í Tolkien fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hehehe simple humor for the simple minded. ;-)

Re: heitin á Gandalfi

í Tolkien fyrir 18 árum, 1 mánuði
Kallaður The Grey Fool af Denethor, frekar svona nick heldur en nafn samt.

Re: Shure SM57

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hehe já ég spái oft í því líka, alltaf langað að vita það.

Re: Ánægður!

í Tolkien fyrir 18 árum, 1 mánuði
Smá innsláttarvilla hjá þér, http://www.tuckborough.net meinaru líklegast. :-) En já að fá jákvæð svör er það allra skemmtilegasta við greinaskrif finnst mér. Auðvitað eru greinarnar aldrei fullkomnar og vil ég helst fá gagnrýnina í formi ábendinga frekar en einhvers annars máta. Eins og þegar fólk þarf að finna verst uppsettu hluta greinarinnar og gera illt úr þeim.

Re: LFG/LFM tBC interface... *spoiler* ?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Og auka slot fyrir skills og svona. Það var fyrst ekki í leiknum.

Re: Björgum Tolkien!

í Tolkien fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hehe vá hvað ég átti ekki von á að sjá nafnið mitt hér. Hef ég snúið baki við Tolkien? Hmm víðtæk spurning. Nei ég held ekki, þannig séð. Hef ég hins vegar snúið baki við Tolkien áhugamálinu(sem þú meintir örugglega)? Jah svona að miklu leyti já því miður, það er bara það lítið að gerast hér þessa dagana og þar enn minna spennandi að maður nennir ekkert rosalega mikið að vera virkur hér. Tók eftir að þegar ég var að skrifa þessar greinar mínar sem eru hverjar um 3-5 blaðsíður ef mig minnir...

Re: A Night At the Roxbury

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Prófaðu að leita hér og miðaðu við texta úr laginu, ef það er texti hehe. http://www.imdb.com/title/tt0120770/soundtrack

Re: Cream - White Room

í Gullöldin fyrir 18 árum, 1 mánuði
White Room er klassískt.

Re: Kaupa gull? hugsa sig um sig 2 um áður

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er reyndar ekki alveg þannig, það má ekki vera þriðji aðili.

Re: Malt og Appelsín

í Tolkien fyrir 18 árum, 1 mánuði
Uhm, ef þú værir betur að þér og vissir hvað þú værir að fara þá myndirðu vita það að ég kom með hugmyndina að banner breytingunum og þessi banner er einn af mörgum(6-7) sem ég stakk upp á fyrir löngu.

Re: High Warlord Warrior

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
High warlord vopnið. Þarft að ná rank 14 í honor kerfinu til að fá það.

Re: Súperman !

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað er málið? Síðan hvenær þurftu menn að eigna sér höfundarétt yfir screenshotum. Og hverjum er ekki sama þó þetta hafi sést áður… Þetta er flott screenshot fyrir þá sem ekki hafa séð svona áður.

Re: Hrafninn Flygur.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sotp ftw ;-) Rokh

Re: Malt og Appelsín

í Tolkien fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hey ekki taka bannerinn minn niður…

Re: Fóstbræður á DVD!

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er fullkomlega sammála því. Fólk er farið að ávarpa aðra með nöfnum og breyta þessu í algjört spjall. Lítið að marka þennan lista því miður.

Re: Roger Waters miðasala

í Gullöldin fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Upplýsingar beint frá Einari Bárðarsyni.

Re: The Usual Suspects og Donnie Darko

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Heyrðu snilld. Þakka þér kærlega.

Re: Roskilde 06

í Rokk fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Spilaru þá með Guns N' Roses eða hvað…?

Re: Roger Waters miðasala

í Gullöldin fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er einhver gaur bara sem heitir Guðmundur einhvers son, man ekki. Hann er ekki með fyrirtæki, heldur er þetta bara svona rassvasabusiness(eða hvað sem það heitir) eins og maður segir.

Re: Exalted í AV !

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er nú allt í lagi með AV exalted, það er eitthvað til að vera stoltur af. Hins vegar fyrsta Onyxiu kill eða Ragnaros… persónulega finnst mér það ekki jafn merkilegt.

Re: Exalted í AV !

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er ekkert betra en að vera í guildi sem heitir UnImpressed og fá /golfclap á sig.

Re: Hvaða mynd fékk þig til að hugsa?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Líklegast eitthvað í þessa áttina: Pi Donnie Darko Der Untergang og jú svo auðvitað Requiem For A Dream

Re: verður búin til mynd um hobbitann?

í Tolkien fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég rannsakaði þetta nánar fyrir nokkrum mánuðum, og þá hafði enginn í hyggju á að búa til mynd út frá The Hobbit. Ég veit hins vegar ekki hvernig málin standa núna en ég myndi halda að staðan væri svipuð núna.

Re: Main server

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Skullcrusher =) 35 warrior jé.

Re: Rogers Waters band

í Gullöldin fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þið eruð að tala um Doyle Bramhall II, mér finnst hann nokkuð góður. Hann er ekki aðeins örfhentur, heldur er hann með djúpa E neðst á gítarnum(sem er venjulega efst) og snýr allri röðinni við. Elska þann gítarleikara, svo líka Snowy White, hann er bara svalur. Hann er með Gibson Les Paul Goldtop(linkur - kannski ekki alveg svona, en svipaður) á tónleikunum, ásamt öðrum gítörum. Kannski þú þekkir hann útfrá því. En allavega, farinn að blaðra. Tónleikarnir eru good shit.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok