ritter: gaman að sjá þig aftur, það hefur vantað fleiri góða penna á huga lengi. En allavega varðandi þessa grein, þá finnst mér þetta frekar lítið úrtak, þetta er um 0,0034% þjóðarinnar. Úrtök á íslandi eru oft um 0,5% af þjóðinni og þær þykja oft ekki alveg nógu marktækar. Reyndar eru hlutföllin þarna svo mikil, að það er varla hægt að búast við að mjög mikil bryting yrði, en engu að síður er þetta lítið úrtak fyrir svo stóra þjóð. Bara að benda á það áður en mér er svarað að ég er á sama...