það er satt, ég hef ekkert alltof mikið álit á henni, alltof margir nota ekki sjálfstæða hugsun heldur láta alltaf aðra hugsa fyrir sig, sem er ekki nógu sniðugt. Síðan má bæta við að með svona þjóðaratkvæðagreiðslur, þær kosta mikið + að margir hafa ekki tíma fyrir þær. T.d. í Sviss, þar sem þetta fyrirkomulag er á, þar eru held ég um 30% sem kjósa í hvert skipti. Sínir það það sem þjóðin vill? Nei það sýnir bara það sem þeir sem hafa áhuga á pólitík og hafa tíma fyrir hana hugsa. Við...