Þetta er E46 M3 GTR sem er staðsettur í BMW safninu í Þýskalandi. Kappakstursútgáfan er með 4.0L V8 vél sem skilar um 444bhp (450ps). Bílinn stóð sig virkilega vel í Ameríska LeMans kappakstrinum, en Porsche lagði fram kvörtum, þar sem að bílinn var í raun prototýpa, þarsem E46 var ekki fáanlegur með V8 vél. BMW dóu ekki ráðalausir og gáfu því út 10 M3 GTR götubíla, sem voru með V8 vél, en þó ‘aðeins’ 388bhp og seldust þeir á 250.000 evrur. Þetta þótti könunum ekki sniðugt og breyttu því...