Sælir, ágætu notendur. Jæja, þá er þessi keppni búin. Henni lauk með þeim úrslitum að þessi mynd vann. Það voru sendar inn um 100 myndir, sem er ekkert nema toppframmistaða hjá notendum. Sigurvegarinn, Kjellinn11, fær í verðlaun 1500 króna gjafabréf í dótabúðina Just4Kids. Ég vona að þið hafið haft gaman af þessu og séu sátt með úrslitin. Í komandi keppnum vona ég að áhuginn verði jafn góðir, ef ekki meiri. :) Kveðja, Occult og Steini.