Best er að vita hvað allir strengirnir heita (E, A, D, G, B, e) og hvaða nótur eru á hverjum streng. Hafa gítarinn alltaf vel stiltan. Einn góður punktur: Taktu upp símtólið heima hjá þér og hlustaði á sóninn. Þetta er A hljómur og þú getur stillt A streng eftir sóninum og þar af leiðandi allann gítarinn :D Svo er alveg ótrúlegt hvað ég lærði af gítarblaðinu Guitar World en þar eru kennslur eftir þá bestu.OLGA (On-Line Guitar Archive) er besta síðan með TABs. Ef þig vantar meira, ekki þá...