Hefurðu uppfært Norton? Þá með LiveUpdate, ég nota Norton og á 14 daga fresti spyr hann mig hvort ég vilji uppfára vírusvarnir mínar sem ég og geri. OK, allir sem hafa notað Windows hafa lent í þessu að fá blue screen eða “terrible blue screen of death” (að mig minnir =D) og eina ráðið er að restarta vélinni. :( Kóðinn frá Bill Gates er bara ekki það góður, Winblows er alltaf að hrynja :) Það á að vera einhver síða sem er með upplýsingar um allar svona “blue screen” villur en ég bara man...