Ég hef ekkert á móti þessum skóla eða fólkinu í honum, væri þarna ábyggilega sjálfur ef það væri tölvubraut þar, EN mér finnst þessi hópamenning þarna virkilega hallærisleg. Ef ég þekki eina manneskju sem situr við hliðina á annarri manneskju á ákveðnu borði, er ég þá automaticly vinur hans/hennar, eða er þá alltaf kennt mig við það fólk? Virkilega hallærislegt.