Hef aldrei smíðað neitt, og aldrei tekið í sundur raftæki. Samt langar mig óvenju mikið að búa til synth-hljómborð sem yrði 13 nótna, Single oscillator með Cutoff, Resonance og Sustain takka og MASSÍVUM arpeggiator. Er einhver sem getur bent mér á síður með uppskriftum að synthum MEÐ hljómborði? Er allstaðar að sjá syntha sem eru bara takkar en engir nótna-takka.