Hugtakið “Shotgun” vísar til fremra farþegasætis í bifreið. Að “kalla Shotgun” er það að krefjast stöðu í framsæti farþega fyrir sjálfan sig. Þar sem þetta sæti er það eftirsóttasta þegar ekið er um í bíl, hefur eftirfarandi listi af reglum verið settur saman til að tryggja að Shotgun getur verið fengið á sanngjarnan og réttsýnan hátt af hvaða farþega sem er. Sagan Sagan um Shotgun fer aftur til tíma hestvagna Villta vestursins. Á ferðum yfir slétturnar var vagnstjórinn upptekinn við það að...