Kostir og Gallar Acer aspire kostar 150þús sem ég er tilbúinn að eyða í hana, enda nokkuð góð talva. Hún á að duga mér langt frammí Háskóla. Ég á eftir tvö og hálft ár í menntaskóla, svo ég veit ekki hvort þetta sé raunhæft hjá mér að hún verði ennþá góð eftir þann tíma. Kostir: 2,2 GHz, 250 gb harður diskur, 512 mb skjákort, Gallar: Vista, hef heyrt að Vista sé leiðilegt og margir gallar í því, en ég veit ekki meir um það, svo hlýtur að koma að því að service pack kemur út. MacBook Pro...