Sæll , ég er einmitt líka að spá mikið í þessum magnara og mér datt í hug að smíða mér box utan um hátalara sem ég á ( vintage celeston 50w 16ohm ) það eru 3x útgangar á TT 8ohm/8ohm/16ohm ég hef heyrt að þetta sé bara fáránlega góður magnari, en ég hef ekki enn komist til að prufa hann þarsem ég bý útá landi en fer til rvk í vikunni að prufa…