Sæll, ég var að hjálpa vini mínum með Brian May sánd í Queen showi með Magna og kór Fsu á selfossi, ég lánaði honum effectana mína, Boss CS-3 Compressor, Boss OS-2 fyrir distortion og Boss SD overdrivið . ég stillti effectana fyrir hann og svo notaði hann Fender Stratinn sinn sem er 74 módelið og gamla Vox cambridge sem ég átti og þetta hljómaði mjög vel, mæli með að þú notir compressor effect hann gefur hljóðinu akveðinn keim ;)