kannski að kannabissalarnir munu að mestu deyja út eða færa sig út í það að selja sterkari efni.. ef það gerist þá verður meiri samkeppni á markaði sterkra eiturlyfja og þar af leiðandi verða þau ódýrari og þá held ég að það sé líklegra að ungt fólk t.d. gagnfræðiskólanemar fari að kaupa þessi lyf “bara til að prófa” eins og flestir líta á hassið núna. Það er alls ekki gott…