Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Veittu Íslendingar Dönum fjárhagsaðstoð?

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
gthth: Ég vil endilega fá meiri upplýsingar um þessa svokölluðu aðstoð sem Danir áttu að hafa veit íslendingum. Ekki held ég að sú aðstoð hafi verið mikil. En ef þið viljið endilega fá svar þá skulu þið e-maila einhvern prófessor í sagnfræði í HÍ.

Re: Yngri ár Hitlers og ris hans til valda

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Massa fín grein.. prýðis lesning. Þyrfti að fá fleiri svona greinar hérna ..!

Re: Stytting framhaldskólanáms.. nei takk!

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er algjörlega sammála því að það mætti stytta grunnskólan frekar en framhaldskólann. T.d í 1,2,3,4 bekk grunnskóla er nánast ekkert kennt nema samlagninargdæmi í stærðfræði, og lestur. Í 1-4 bekk fannst mér eins og ég væri ennþá í leikskóla. enda eru þessir bekkir lítið annað en það. mér finnst að allt námsefnið í 1-4 bekk mætti kenna á tveimur árum. Og taka þarf alvarlega á agavandamálum í grunnskólum , kennararnir þurfa að vera miklu agressívari og reka fleiri nemendur út. Og ekki...

Re: Stalín

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Annars mjöög fín grein LDjonnson

Re: Stalín

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Bíddu var Októberbyltingin ekki 1917 ( er sko ekki alveg viss en mig minnir það ) . Hvaða tískubylgja er komin í gang að hata vesturveldin og BNA. það er ekkert smá asnalegt að hæusta á 13 ára krakka rakka niður Bandaríkin og George Bush af því að það er svp “cool”.. 99% af öllu fólki sem segist hata bandaræikin hafa í raun ekki hugmynd um hvað þau eru að tala um……

Re: Áfengi - Er komin tími til að banna áfengi. ?

í Deiglan fyrir 21 árum
Að banna áfengi er engin lausn .. Landi er afleiðing áfengisbannsins.. Mér finnst persónulega að börnunum yrði kennt að drekka, því alltof oft hedur maður þurt að horfa á krakka t.d. í 8unda bekk sem drekka einfaldlega alltof mikið deyja svo leggjast inní runna með æluna yfir sig. Mér finnst frekar að börnum yrði kennt að drekka strax við 6 ára aldur . Þá væri t.d hægt að gefa þeim vatnsblandað rauðvín eða eikkað eða pilsner. Þetta tíðkast stundum í löndum eins og Frakklandi, Spáni ofl....

Re: kirkjubrandarar

í Húmor fyrir 21 árum
nr. 3 var víst fyndinn

Re: Mamma, akkurru þurfti að skjóta hann ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Karijo: Hver segir að sjónvarpið geti ekki verið í eldhúsinu. Og pff þótt að fólk úti í heimi þjáist þá þurfum við ekki að horfa á hryllinginn sem á sér stað í sjónvarpinu. Sem gefa oftast kolrangar myndir af veruleikanum. Enn annars er ég sammála , það er ekkert gaman að horfa uppá þennan viðbjóð. Og Goalkeeper vertu ekki að kalla fólk stigahórur. Þú ert sá eini sem spáir í þessi asnalegu stig.

Re: Kjarnorkusprengja á Reykjavík

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Alexei: það sem scoby var að segja var kaldhæðnisleg uppdrög af fréttayfirlýsingur CNN sem er BANDARÍSK fréttastofa og hann sagði “ they also blew up canada” but no one cares" því að kanada er oft þekkt sem landið í ksugganum á BNA og það er alþekktur djókur í BNA að öllum sé sama um kanada. Og já það var Albert Einstein sem sagði þetta og hann var ekki heimspekingur eins og einhver sagði hér á undan

Re: Spá fyrir skjálfta ... eldglæringar velkomnar

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvaða tröllatrú hafa allir á HATE. Eða er ég að fara eitthvað á mis. Ég hef ekki séð þá gera neitt sérstakt. Kannski er ég bara að bulla eða eikkað en ég held að þeir geri ekkert sérstakt. 0z | Stebbi_J

Re: Spá fyrir skjálfta ... eldglæringar velkomnar

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mindraper: sammála! reyndar spáði ég drake 1sta sæti á skljálfta á kork um daginn og ég er ennþá á því #1 Drake #2 MurK #3 Ice #4 Gegt #5-8 Von, DrakeB(ef þeir fara annars ASNI) wM,Dig

Re: Hinsegin dagar 2003.

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“Ég er bara að hafa áhyggjur af mínu barni hvenær sem ég eignast það ;\” Virginz: mér þykir þú frekar fordómafullur í garð homma. Mér persónulega yrði alveg sama þótt þetta yrði að tískubylgju og mér yrði alveg sama þótt barnið mitt yrði samkynhneigt sama er að segja um foreldra systkini ofl.

Re: Bann við Reykingum á Veitingastöðum?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mín hugmynd er sú að einungis verði reykingar leyfðar á sérstökum svæðum í RVK. Sérstökum götum og fólk sem ekki reykir má sleppa að labba inná þessi svæði. Og já mér finnst að Veitingahússeigendurnir eigi að ráða sjálfir hvort það er reykt eða ekki inná þeirra eigin veitingahúsi. Að neyða Veitingahúseigendur til að banna reykingar finnst mér vera að nálgast í mannréttindabrot en þá er spurningin hvort að reykingar á almannafæri spornist ekki við mannréttindi hins reyklausa manns því hann...

Re: Ólöglegur ferðamaður aflífaður!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Dýrum, sem flutt eru inn án heimildar, skal tafarlaust lógað og skrokkum eytt svo að eigi stafi hætta af. Eggjum, sæði eða fósturvísum skal á sama hátt eytt, svo og dýrum, sem sædd kunna að hafa verið eða notuð sem fósturmæður, og afkvæmum sem kunna að hafa fæðst eftir slíkan ólöglegan innflutning. Lög eru lög þeim skal framfylgt. Ekki skamma lögguna skammið frekar ríkistjórnina sem ég efa ekki um að fullt af ykkur hafi kosið, en það er víst hún sem ber ábyrgð á þessum lögum. Eittt stórt...

Re: Ólöglegur ferðamaður aflífaður!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ekki vera að gagnrýna lögregluna á blönduósi fyrir að fara að lögunum betur enn flestar löggur á íslandi. Besta lögreglan á landinu er gagnrýnd fyrir að fylgja lögunum. Og ég held að þetta ferðafólk hafi vitað nákvæmnlega hvað það hefði verið að gera þegar það fór með köttinn inn í landið. Og hvað ´hefði gerst hefði kötturin verið smitaður af einhverri bráðdrepandi smitsótt sem hefði síðan breiðst um landið. Og já geiri85: hvað veist þú nema kötturinn hefði getað smitað einhvern á leiðinni...

Re: Reykingar á skemmtistöðum...

í Djammið fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þessi reykingarlög eru að verða að mannréttindarbrotum

Re: Hvað á ég að gera??

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hann er einfaldlega bara graður.. ekkert meira um það að segja

Re: George W. Bush (enn einu sinni)

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Arnig : hva meinaru mannslíf er mannslíf höfðatala finnst mér vera óviðeigandi í svona máli.

Re: Spá fyrir skjalfta?

í Half-Life fyrir 21 árum, 4 mánuðum
1. Drake 2. MurK 3. GEGT1337 4. ice 5-8 Hate, VON , dig , Asni jafnvel

Re: 18 ára og undir á djamminu!

í Djammið fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvernig væri bara að hafa allt 18 ára. þ.e.a.s áfengiskaup, að komast inn á skemmtistaði ofl. það finnst mér að minnsta kosti

Re: Bush = Hitler 2 ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Tigershark: var það ekki öxulveldi hins ill ekki möndulveldi ?

Re: Verslunamannahelgin í öllu sínu veldi

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Gullbert: Þó að þú hafir aldrei byrjað að drekaa þýðir það þá að allir hinir sem byrja á því séu gjörspilltir vitleysingar .. Þú valdir það bara og við virðum það þá skalt þú bara virða það að sumir velja að byrja að dreka..!

Re: Mjög löng bið...............

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mér finnst að það ætti að vera sagt hvenær myndin byrjar, en ekki auglýsingarnar….. Hvaða fyrirtæki myndi vilja kaupa auglýsingar í bíó ef síðan 9/10 af fólkinu sem fer á myndina sér ekki auglýsingarnar.. Þá þyrfti sennilega að hækka bíómiðann um svona 500 kall og þá myndi kosta c.a. 1300 krónur að fara í bíó. ég vil frekar spara mér þennan 500 kall og horfa á korters langar auglýsingar.. enda er það bara fínt að sjá raileranna úr nýjustu myndunum

Re: Meira um jafnrétti og bætta stöðu kvenna

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvað voru nákvæmlega margir karlar sem sóttu um þetta starf og hvað vor nákvæmlega margar konur sem sóttum um.. þú hefur engar sannanir fyrir því að misrétti hafi verið beitt hérna… Og það er bara fínt að kona hafi fengið starfið.. hvað helduru að mörgum konum hafi verið vísað frá þegar þær hafa sótt um starf sem þær eru fullkomlega færar um að gera í gegnum tíðina..

Re: MurK CPL Summer 2003 !!

í Half-Life fyrir 21 árum, 4 mánuðum
annars held ég að SK lendi í svona 5.sæti…… 3D even…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok