Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

StebbiV
StebbiV Notandi frá fornöld 128 stig

Re: Barnaskapur í Frosta á Radiox!

í Rokk fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Þessi “staðreynd” eins og þú kallar það er mesta bull sem ég hef heyrt asninn þinn. Ég er ekki 16 heldur 17 og ég var ekki 4 heldur 7 ára þegar nirvana urðu vinsælir. Ég hef hlustað á þá frá því ég var 9 ára. Og á því tímabili spiluðu Alice in Chains, Soundgarden og Nirvana líka tónlist sem flokkaðist undir sömu tónlistarstefnuna, GRUNGE! Og að segja að grunge sé 3grip+óþéttur hljóðfæraleikur? og LÉLEGUR SÖNGUR!!!!! og að það samsvari nirvana er mongólítaskapur. ef eitthvað einkenndi nirvana...

Re: ROKKTÓNLEIKAR!

í Rokk fyrir 22 árum, 12 mánuðum
nei, þetta eru einverskonar styrktartónleikar. En þetta verða síðustu tónleikarnir sem við spilum á án þess að fá borgað. Nema náttúrulega ef við spilum aftur á föstudagsbræðing, því þar fær enginn borgað. Og já ég gleymdi að nefna Dice, sorry. En þetta verður ábyggilega gaman og fullt af góðum böndum að spila. Ég veit að þetta er kannski svolítið hátt verð en ég lofa þér því að þetta verður alveg 700 króna virði og mikið meira en það. Við ætlum að spila nokkur glæný lög og líka þessi gömlu...

Re: Barnaskapur í Frosta á Radiox!

í Rokk fyrir 22 árum, 12 mánuðum
hugtakið grunge var til langt áður en nirvana urðu stórir. Og the melvins myndi ég nú víst segja að væru meiri grunge heldur en Oasis. Þú skaust þig algjörlega í fótinn með þessu commenti. Og þó Nirvana hafi verið frægasta grunge bandið, þá þýðir það ekki að hann hafi búið til grunge og svo drepið það. Það eru fullt af hljómsveitum í dag að spila grunge. Þótt þær séu kannski ekkert sérstaklega frægar. Og ég passa mig ekkert á því sem ég er að segja “bro” því ég veit nákvæmlega hvað ég er að...

Re: Barnaskapur í Frosta á Radiox!

í Rokk fyrir 23 árum
Grunge: Nirvana og bönd sem spila grunge tónlist eru nirvana eftirhermur? Ertu alveg heilalaus!? Nirvana eftirhermur? Hefurðu einhvern tímann heyrt í hljómsveitum eins og Alice in Chains, Mudhoney, Melvins og endalaust mörgum öðrum GRUNGE sveitum? Þetta statement sem þú komst með sýnir fram á virkilega heimsku. Nirvana urðu vinsælasta grunge bandið af þessum hljómsveitum. Enda það eina sem þú hefur örugglega heyrt í. Ef þú vissir eitthvað um grunge þá hefðirðu aldrei skotið sjálfan þig svona...

Re: Barnaskapur í Frosta á Radiox!

í Rokk fyrir 23 árum
einsi bróðir minn reykir nú reyndar winston. hann reykir kent stundum því að þær eru ódýrari í fríhöfninni og þessvegna kaupum við þær. Og eitt enn. Við vorum ekki með neinar ásakanir á frosta á radiox. hann sagði þetta með e-mailin og ég heyrði hann segja það, og bara svo það sé á hreinu þá er það kjaftæði sem hann sagði. ég hef ekkert á móti þessum gaur, ég hef oft talað við hann og þetta er fínn gaur og ekkert verr gefinn en aðrir, eins og einhver sagði. Ég bara skil ekkert í honum að...

Re: Snafu

í Metall fyrir 23 árum, 1 mánuði
snafu SUCKS!

Re: Brjálæði á Noise tónleikum

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég ætla bara að láta þig vita að ef ég hef nokkurn tíma dissað bandið þitt sem ég er næstum því viss um að ég gerði ekki, þá er það af því að þú byrjaðir þetta skítkast!

Re: Brjálæði á Noise tónleikum

í Rokk fyrir 23 árum, 1 mánuði
Flest lögin stolin frá Kurt Cobain. Nefndu eitt lag með Nirvana sem er með sömu undirlínu, riffi, bassalínu eða söng og eitthvað lag með Noise. Hann er með líka rödd og Kurt Cobain en Noise hafa aldrei stolið neinu frá Nirvana!

Re: HARÐKJARNI

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Og siggi, þú sem ert alltaf að setja út á Noise og segja eitthvað kjaftæði um þá, ættir að vera miður þín því að ef Noise eru svona ömurlegir þá er þín hljómsveit greinlega enn verri, því samkvæmt skoðanakönnun hérna á huga þá var spurt hvor er betri Noise eða snafu? og nðurstöðurnar voru Noise 50% en aumngja snafu bara ein skitin 18%. Og ég er sammála meirihlutanum Noise rokka en snafu sjúga feitann!

Re: HARÐKJARNI

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Siggi, hljómsveitin þín er ömurleg og þú ert mesta chocko fífl sem ég hef séð!

Re: 28 september tónleikarnir...

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er frítt inn á tónleikana 28.sept enda er alltaf frítt á tónleika á geysi kakóbar hins hússins. En eins og áður sagði eru það Noise og coral sem spila, og Coral byrja væntanlega og svo taka Noise við. Ég hvet alla til þess að mæta, því að þetta eru að mínu mati tvær bestu hljómsveitir sem kepptu á nýafstöðnum músíktilraunum og verður spennandi að sjá hvernig þær hafa þróast!

Re: Noise - Opium, geðveikt lag!

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
brainkid, bara að láta þig vita að þeir eyddu engum pening i að gera þetta myndband. Kvikmyndaskólinn bauðst til að gera þetta myndband með þeim. Nokkrir gaurar úr kvikmyndaskólanum heyrðu í þeim á gauknum og fannst þeir geðveikir. Og það er búið að bjóða þeim að gera annað myndband, þeim að kostnaðarlausu. En mitt álit er allavegana það að Noise eru mjög góðir og þú getur ekki sett út á þá ef þú hefur ekki heyrt fleiri lög en Opium, því að það er líkast nirvana af öllum lögunum þeirra. Noise rokka!

Re: Nýtt!!!!!!

í Rokk fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þeir heita Halím sem að lentu í öðru sæti á músíktilraunum, en heyrðirðu í Noise, á rás2 þeir eru (að mínu mati) milljón sinnum betri. Og þetta lag sem að var spilað á rás2 var lang flottasta íslenska lag sem ég hef heyrt

Re: Hafa gæði Músíktilrauna Tónabæjar dalað?

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Noise hefðu átt að vinna! Andlát SUCKS!!!!!!!!!!!! Halím voru líka alveg ágætlega spilandi en hundleiðinlegt crap þetta placebo dæmi sem er í gangi hjá þeim p.s. Noise vinna á næsta ári

Re: Frumraunir hljómsveita

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
pfff!!!!!!! Hvað þykist þú vita, því eins og nafnið gefur til kynna þá ertu hardcore haus, Í fyrsta lagi hefðurðu getað sagt að það sé þín skoðun á Pantera og Slayer séu bla bla bla betri en Bleach og allt hitt. Í 2.lagi þá sucka slayer feitt og Pantera eru komnir út í það að stæla Metallica,mín skoðun. Svo eru þeir alltaf eins. Bleach með Nirvana er að mínu mati langbesta frumraunin, School, Floyd the Barber, About a girl, Love Buzz, Big cheeze ofl. eru einfaldlega sjúklega góð. Og mitt...

Re: Tónleikar á fimmtudaginn

í Metall fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Vígspá eru geðveikir og geðveikt öflugir á sviði en Andlát eru hinsvegar ömurlegir og söngvarinn er eins og einhver fucking gæs á sviðinu. Hann strunsar fram og til baka og það skríkir eitthvað í honum eins og einhverri fucking gæs eða önd eða eitthvað álíka. Svo eru Vígspá miklu frumlegri en Andlát. Svo er gítarleikarinn í Andlát hörmulegur, sama þótt hann hafi verið valinn besti gítarleikarinn á músíktilraunum, það er algjört kjaftæði því það voru miklu betri gítarleikarar þarna t.d. Einar...

Re: Tónlistarmyndbönd

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Kurt. Við fáum að vita dagsetninguna seinni partinn í dag. Bara eftir að við erum búnir að taka upp í stúdíóinu. Við erum nefnilega að taka upp Opium, með miklu betri gæðum heldur en er á heimasíðunni okkar. OG já ég þekki Hjalta. Hann er með Árna vini mínum í bekk. Hjalti, hann er heavy fínn gaur. Hvernig þekkir þú hann?

Re: Tónlistarmyndbönd

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Kurt. Við fáum að vita dagsetninguna seinni partinn í dag. Bara eftir að við erum búnir að taka upp í stúdíóinu. Við erum nefnilega að taka upp Opium, með miklu betri gæðum heldur en er á heimasíðunni okkar. OG já ég þekki Hjalta. Hann er með Árna vini mínum í bekk. Hjalti, hann er heavy fínn gaur. Hvernig þekkir þú hann?

Re: 1.Árs

í Kettir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
nei smá djók ég var bara að fibblast, þetta er cool köttur, til hamingju:)

Re: 1.Árs

í Kettir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
hoppaðu uppi rassgatið á þer mansonistinn þinn og ja eitt í viðbót FUCK OTTÓ!!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok