Eftirfarandi plötur (ekki í neinni sérstakri röð) hafa haft áhrif á mig: Dirt - Alice in Chains Ég varð ástfanginn af Alice in Chains um leið og ég heyrði þessa plötu fyrst. Hvert einasta lag á disknum er gott en í miklu uppáhaldi eru Rooster, Down in a hole, Junkhead og Them bones. Snilldar melódíur, frábært undirspil og sjúkur söngur Lane Staley og Jerry Cantrell gera þetta meistarastykki ódauðlegt. Superunknown - Soundgarden Örugglega sá diskur, sem ég hef hlustað á oftast af öllum...