Bæði Júdó og BJJ koma frá venjulegu JIu-jitsu já, en munurinn er að þau tóku allt það sem virkaði í Jiu-jitsu og slepptu crapinu, Júdó fór standandi leiðina og BJJ einbeitti meira á gólfið. En það sem skiptir lang mestu máli er það að bæði Júdó og BJJ æfa full contact! Maður getur aldrei orðið góður með því að æfa með æfingarfélaga sem veit alltaf fyrirfram hvað þú gerir og hendir sér með á fáránlegan hátt (Jiu-jitsu og ninjutsu æfingar?) Æfi júdó í umfs. Bætt við 5. ágúst 2008 - 19:35 Æ...