Mjög einfalt, þetta er allt í mataræðinu. 1. Hættu að drekka alla drykki með kaloríum í, líka ávaxtasafa og mjólk (fæ mér stundum mjólkurglas eftir lyftingar ef ég næ ekki að éta strax). 2. Borða reglulega, tveggja og hálfstíma fresti. 3. Borða vel samsetta fæðu í hvert skipti, mikið af próteinum og einföldum góðum kolvetnum á borð við ávexti og grænmeti. 4. Ekkert hvítt hveiti, enginn sykur, takmarka mettaða fitu og transfitu. 5. Ekki borða mikið, getur alveg fitnað þó þú farir eftir þessum...