Nei auðvitað ekki, en helduru að ríkið fari að lækka bensínverð aðþví það er svo dýrt að fylla vesputank? Hvað helduru að þeir noti peninginn í? Helduru að þeir safni honum bara upp uppá flippið? Það eru allir að væla um tekjurnar sem ríkið hefur af bensíni og matvælum en ef þeir lækka það græðum við ekkert áþví þar sem einhverjir aðrir skattar yrðu bara hækkaðir. Skil samt vörubílstjóra þar sem þetta er vinnan þeirra og þeir ættu að fá einhvern afslátt.