“MANGA er japanskt orð sem þýðir ”myndasaga“, og þið vitið væntanlega flest öll hvað myndasaga er, ekki satt? Jújú, það hélt ég líka. ;) ANIME er einnig japanskt orð, en það þýðir reyndar allt annað. Það þýðir ”teiknimynd“. Þetta er samt ekki bara EINHVER teiknimynd…anime er oftast notað yfir teiknimyndir sem koma frá Japan. Það eru til margar gerðir, og allir geta funduið eitthvað við sitt hæfi. Það sem þekkist mest hérlendis er barnaefni á við ”Pokémon“, en það eru yfirleitt bara börn sem...