Skott það getur vel verið að Abyssnu kettlingarnir séu komnir í þetta verð ég veit að fyrir 2 árum voru þeir á sama verði og persar, Siams, Norsku skógarkettirnir og fleiri þ.e.a.s 40 þúsund og þessir kettlingar hafa ekkert hækkað í verið þú svo að útgjöld við að hafa þá séu orðin hærri (samanber dýralækna kostnað og fóður). Ég tel að hækkun á þessari tegund sé bara þetta klassískt dæmi um framboð og eftirspurn, þar sem undanfarið hafa verið lítið um framboð en að sama skapi eftirspurn mikil...