Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Stanleys
Stanleys Notandi frá fornöld 130 stig

Re: Í minningu um Max

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Samkvæmt bókinni “Legacy of the dog” þar sem Shar pei er reyndar flokkaður sem non-sporting dog voru þessir hundar notaðir til að gæta sauðfés auk annar búfénaðs auk þess að vera notaðir í hunda-ati (sem skíri kannski árásar hneigð umrædds hunds á aðra hunda) og Samkvæmt “the new Encyclopedia of the dog” þar sem þeir eru flokkaðir sem livestock and guarding dogs (sami flokkur og border Collie er í) er talað um að Shar pei hafið verið notaður til að gæta fjárs en einnig notaðir í hunda ati....

Re: Í minningu um Max

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þú veist greinilega hvaða hundur þetta var, ég vildi ekki vera að taka það neitt sérstaklega fram en víst að það er komið á hreint verð ég að taka fram að samkvæmt ræktenda Shar-Pei hunda flokkast þessir hundar sem fjárhundar og voru notaðir til að gæta fjárs, þá hlýtur það að teljast óeðli ef hundurinn drepur fé ekki satt? Auk þess er þessi hundur þekktur fyrir að vera sérstaklega árásargjarn á aðra hunda. Eftir hverju eru eigendunir að bíða? Að hann drepi hund eða jafnvel kött nágranans...

Re: Í minningu um Max

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það var ein rolla en ekki rollur sem voru drepnar hjá bóndanum og ein særðist aðeins, það er vitað hvaða hundur gerði þetta og finnst mér að eigendur þess hunds hefðu átt(og ættu enn) að bregðast við eins og ábyrgir hunda eigendur og fara til bóndans og borga honum rolluna sem hann missti og bjóðast til að láta svæfa sinn hund því það að hann skild drepa rolluna ber merki um óeðli í hundinum og honum sé ekki treystandi. Þettta afsakar ekki gerðir bóndas það er ekki sanngjarnt að setja alla...

Re: Pondus litli

í Hundar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Guð hvað þetta er sorglegt. Maður fær bara fyrir hjartað að lesa svona. Ég samhryggist þér og fjölskyldu þinni innilega.

Re: Til hamingju :D

í Hundar fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Jæja þetta gekk ekki lengi fyrir sig. Allir hvolpanir eru nú fráteknir og allir fá þeir fyrirmyndarheimil hjá fólki sem er vant hundum og hefur pláss, tíma og aðstöðu til að sinna þessum krílum.

Re: Til hamingju :D

í Hundar fyrir 21 árum
þið getið séð myndir af foreldrum og hvolpum á Hvuttar.net undir smáauglýsingunni hvolpar til sölu eða notað þennan línk þanngað http://spjall.hvuttar.net/viewtopic.php?p=35781#35781

Re: Til hamingju :D

í Hundar fyrir 21 árum
Ég fer að senda inn myndir. Eina vandamálið er að ég veit ekki hvernig maður sendir inn myndir hér. Getur einhver sagt mér það. Ég sendi inn mynd af foreldrunm sem var tekin í Júní á mynda part af þessari síðu en hún hefur ekki verið birt.

Re: Til hamingju :D

í Hundar fyrir 21 árum
Hæ Ariela Gotið hjá mér var líka algjört slys en mér líður betur að færa nýjum eigendum hvolpana með heilbrigðis vottorði þannig að ég sé ekki að láta nein fá hvolp með leyndan heilsufarsgalla eins og t.d hjartagalla eða einhvað álíka. Golden or Collie það hlýtur að vera æðisleg blanda, báðar þessar tegundir eru í mikilu uppáhaldi hjá mér. Þegar ég fékk mér Molly var ég ákúrat að leita af annað hvort Golden eða Rough Collie ;))

Re: Til hamingju :D

í Hundar fyrir 21 árum
Fyrirgefðu Omericano það er rétt hjá þér ég ætlaði að senda þetta á arielu en ekki þig. Maðurinn sem þú þekkir getur haft samband við mig með því að skrifa e-mail á als@centrum.is

Re: Til hamingju :D

í Hundar fyrir 21 árum
Það sem ég á við þegar ég tala um lítið blandað blending er að það eru fáar tegundir sem hann er blandaður af svo og er vitað með vissu hverjar tegundinar eru. Oft er fólk að fá sér blending sem er mjög mikið blandaður ( allt upp í 8 tegundir að baki þeim) og oft veit það ekki alveg hvernig blanda hundurinn er. Þetta gerir það að verkum að það er erfiðara að álikta um skapgerð og eðli hundsins. Ég mun fara með þá til dýralæknis í heibrigðiskoðun og ormahreinsun. Ég hef þegar útlistað ástæðum...

Re: Hvolpar

í Hundar fyrir 21 árum
Já þeir eru 50 prósent Golden, 25 prósent Labrador og 25 prósent Boxer. Þeir eru svo ungir enn að það er ekki komin svona endaleg mynd á þá (bara viku gamlir) mun senda inn myndir síða

Re: Hvolpar

í Hundar fyrir 21 árum
Það er voða erfitt að sjá endalegan lit á þeim svona ungum en 2 tíkur eru svartar með hvít á bringunni og 2 hundar svartir annar með mikið hvít á bringunni en hin smá rönd (allir þessir gætu orðir yrjóttir með tímanum þar sem Pabbinn sem er svart yrjóttur með hvítu, byrjaði að fá yrjunar (sem eru ljósbrúnar) um 6 mánað aldur og var orðin full yrjóttur um 14 mánaða aldur. Síðan eru tvær nokkuð ljósar tíkur (verða sjálfsagt svona ljós karmellu brúnar með smá svörtu og hvítu. Svo er einn...

Re: Hvolpar

í Hundar fyrir 21 árum
Sæl Nefertiti Venjulega ber fólk meiri virðing fyrir því sem það þar að borga fyrir þó það séu því miður alltaf undantekninar frá reglunni. Það kaupir t.d fáir hvolp eða kettling með því hugarfari að ætla prufa að hafa dýrið, þeir hreinlega tíma því ekki. p.s ég rækta skógaketti og veit ekki um nein skógarkött sem er komin í kattholt. Gæti hugsanlega verið blendingur.

Re: Hvolpar

í Hundar fyrir 21 árum
Sæl Nefertiti Venjulega ber fólk meiri virðing fyrir því sem það þar að borga fyrir þó það séu því miður alltaf undantekninar frá reglunni. Það kaupir t.d fáir hvolp eða kettling með því hugarfari að ætla prufa að hafa dýrið, þeir hreinlega tíma því ekki. p.s ég rækta skógaketti og veit ekki um nein skógarkött sem er komin í kattholt. Gæti hugsanlega verið blendingur.

Re: Hvolpar

í Hundar fyrir 21 árum
Sæl Nefertiti Venjulega ber fólk meiri virðing fyrir því sem það þar að borga fyrir þó það séu því miður alltaf undantekninar frá reglunni. Það kaupir t.d fáir hvolp eða kettling með því hugarfari að ætla prufa að hafa dýrið, þeir hreinlega tíma því ekki. p.s ég rækta skógaketti og veit ekki um nein skógarkött sem er komin í kattholt. Gæti hugsanlega verið blendingur.

Re: Til hamingju :D

í Hundar fyrir 21 árum
Ég gleymdi einu. Ekki öllum tíkum blæðir í viku áður en þær fara að lóða sumar fara að lóða strax og þeim byrjar að blæða (ég fékk þessar upplýsingar hjá dýralækninum í Garðarbæ). Ég stóð nefnilega líka í þeirri meiningu á þeim blædi í viku og færu svo að lóða (þannig var tíkin sem ég ólst upp með) Molly fór hins vegar strax að lóða um leið og hún byrjaði á blæðingu (sem hefur eins og ég hef áður sagt gerst að nóttu til) og þannig fór sem fór. Nú þegar ég veit betur mun ég að sjálfsögðu...

Re: Hvolpar

í Hundar fyrir 21 árum
Nei þau eru ekkert skild þau eru ekki einu sinni sama tegund :)) Mamman er hrein Golden en Pabbinn er blanda af Labrador (mamma hans) og Boxer (Pabbi hans)

Re: Til hamingju :D

í Hundar fyrir 21 árum
Eins og ég sagði þá tökum við eftir því að morgni til að hún væri byrjuð að lóða, hún fór þá í pössun til “ömmu og afa”, sennilega hefur hún byrjað að nóttu til og þannig orðið hvolpafull. Ég er alveg sammála um að hún sé full ung enda var ég í sjokki eftir að frétta þetta og talaði við 2 dýralækna um málið eins og ég hef þegar tekið fram. Ég veit ekki með þig en mér finnst það skipta máli af hvaða tegundum blendingur er blanda af . Það hjálpar manni að fá einhverja hugmynd um persónuleika...

Re: Norskur skógarköttur

í Kettir fyrir 21 árum
Sæl Ég er með Stanleys skógarkattar rækt línkurinn er her http://notendur.centrum.is/~als/ Gangverð á skógarketti er 40 þúsund en oftast lækka ræktendur verðið ef þeir eru staðgreiddir Kveðja Áslaug Líf

Re: Til hamingju :D

í Hundar fyrir 21 árum
Takk fyrir. Ég var fékk líka mesta sjokkið út af því hve ung hún er en eftir að hafa talað við dýralæknana í Garðarbæ og dýralæknin í Mosó og þeir fullvissað mig um að þetta væri í lagi þar sem hún væri nokkuð stór eftir aldri og hraust þá andaði ég aðeins léttar. Hvolpanir verða ekki gefins heldur til sölu fyir 8000 kr stk bara svona til að hafa fyrir kostnaðnum svo eru þetta ekki miklir blendingar og það er líka á hreinu hvernig blanda þetta er. Ég mun senda inn myndir síðar þegar þeir eru...

Re: Matvandur hundur

í Hundar fyrir 21 árum
Bubbi verður 2 ára í lok Janúar 2004 (þ.e.a.s hann er tæplega 2 ára) Ég er búin að prufa að setja einhvað góðgæti (eins og kæfu) neðst en þá dreifir hann bara þurrmatnum yfir allt gólf. Hann vill ekki sjá þegar ég sett olíu yfir matin. Málið er að ég er búin að prufa þessa aðferð að gefa honum bara 1 sinni og þá bara þurrmat og taka hann frá honum eftir 15 min (las þetta í hundabók) EN hann létist um 5 kíló á rúmri viku svo ég hætti því (Dýralæknar og margar hundabækur mæla með að stærri...

Re: Meðganga Katta ??????

í Kettir fyrir 21 árum
Kettir ganga með í 9 vikur en sumar tegundir nokkra daga fram yfir.

Re: Dæmi um blendinga

í Hundar fyrir 21 árum
Absolutpei Ég afsaka ef ég hef farið með rangar upplýsingar en ég hef bara hitt tvo Shar-pei hunda um ævina (annar reyndar blendingur) og eigendur þeirra sögðu mér að þetta höfðu upprunalega verið bardaga hundar og þess vegna ræktaðir með svona laust skin svo erfitt væri að bíta þá ílla. Ég reyndar tók það fram að ég hefði lítið vit á þessari tegund. Ég fór því að skoða meira um hann hér á netinu og komst af því að þó að hann hafði verið varðhundur (eða svo segja þeir) en ekki bardaga hundur...

Re: Dæmi um blendinga

í Hundar fyrir 21 árum
Shar-Pei voru upphaflega eins og þú veist bardaga hundar og þess vegna oft kolvitlausir í skapinu. Því miður virðist þessi orðrómur loða enn við þá þrátt fyrir langa ræktunarferli sem miðað hefur af því að rækta út árásar hneigðina. En vonandi fer hugmynd manna um Shar-Pei að breytast. Ég sá nú þátt um þá á Animal Planet(Breed all about it) en þá var líka talað um að þeir ættu við svo mikið af alskyns heilsufars vandamálum að etja. Hefur þú séð þennan þátt? annars hef ég ekki mikið vit á...

Re: Dæmi um blendinga

í Hundar fyrir 21 árum
Er mynd af henni í Reykjavíkur hundagöngu 7? Það var nefnilega ekki hægt að nota fullan link þannig að ég notaði http://bjornjul.hugi.is/hundagongur/albums En þá komu náttúrulega margir hundar upp. Ég held ég viti samt hver er þín. er með golden litin og feld en bara mun grennri og mjóslegnari í framan (svona eins og Setterinn en samt ekki alveg eins mjóslegin) Ef þetta er hún þá er hún mjög falleg ;) Ég á sjálf Golden Retriver tík (Molly) og boxer/Labrador blendings hund (Bubbi). Það...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok