Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

StackhouseM
StackhouseM Notandi síðan fyrir 19 árum, 3 mánuðum 33 ára karlmaður
118 stig

Re: LONDON BABY!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hehe nei eiginlega ekki, en þar sem að ég er tónlistarnörd þá myndi ég fara í Virgin Megastore.

Re: LONDON BABY!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað sem þú gerir EKKI FARA Á VAXMYNDASAFNIÐ. Það er eitt mesta rip-off í sögu mannkyns. Í fyrsta lagi þarftu að bíða í 40-400 mínútur til að komast inn. Í öðru lagi er það mjög dýrt(miðað við það sem er þar inni) Í þriðja lagi eru þetta vaxmyndir. Hvað er spennandi við það að sjá vaxmyndir eða láta taka myndir af sér við hliðina á vaxmyndum??

Re: Leikmenn sem þið mælið ekki með

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Obafemi Martins. Brilleraði hjá Inter þannig að ég skellti mér á hann á 20 millur. Ég gafst uppá honum eftir 30 leiki, 4 mörk og rúmlega 6 í meðaleinkunn.

Re: indie and YouTube, F*ck yeah.... Playlisti haukurbauks 1#

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ekki enskur amk. (það er tell me about it :))

Re: Yfirlit yfir feril Magna í Supernova.

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fyrir fáeinum mánuðum voru 0.00000012226881569789209885350911270701% líkur á því að Magni kæmist í top4. Það finnst mér vera big deal.

Re: Lag sem maður verður bilaður af?

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Því miður fyrir þig þá er ekki neitt eitt sérstakt lag sem gerir þið geðbilaðan. Ég mundi nú segja að það væri persónubundið.

Re: Pink Floyd - The Final Cut

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ok vá. Titilinn á greininni er Pink Floyd - Final Cut ekki satt? Platan var gefin út undir nafni Pink Floyd en ekki allir meðlimir Pink Floyd komu að gerð hennar og það var Roger Waters sem sá um langflesta vinnuna punktur. Staðreynd.

Re: Pink Floyd - The Final Cut

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já það geri ég enda hefði Pink Floyd ekki verið neitt nema meðalband án hans.

Re: Pink Floyd - The Final Cut

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Að segja að þetta sé Pink Floyd spiluð af Roger Waters er einfaldlega staðreynd, ekki asnalegt. Ef þú ferð út í plötubúð og ætlar að kaupa þér þessa plötu þá leitarðu undir bókstafnum P, ekki W því að platan var jú gefin út undir nafni Pink Floyd ekki satt? Þrátt fyrir að hún hafi verið gefin út undir nafni Pink Floyd sá Roger Waters um alla vinnu sem kom nálægt þessari plötu. Annars held ég að þú sért að misskilja mig: Gauthals: Enda er þetta sólóplata Roger Waters að mínu mati spiluð af...

Re: Pink Floyd - The Final Cut

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Platan var jú gefin út undir nafni Pink Floyd ekki satt? Roger Waters var nánast eini meðlimur Pink Floyd sem kom að gerð hennar. Ef ég man rétt þá sagði David Gilmour við Roger: “Láttu mig bara vita ef þú þarft á mér að halda”

Re: Pink Floyd - The Final Cut

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég myndi nú segja að þetta væri Pink Floyd plata spiluð af Roger Waters

Re: Font

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Matti í hlíðó, jújú. Þú ert?

Re: Font

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
all right

Re: Font

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Tölvan var lengi að starta sér vegna þess að við startup þurfti hún að opna fjölmörg forrit auk þess sem áður hefur verið nefnt, loada öllum fontunum. Það ásamt einhverju til viðbótar gerði ég til að laga þetta smávandamál og ekki orð um það meir. Bætt við 25. ágúst 2006 - 15:34 Þ.e.a.s lagaði það

Re: Font

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Takk fyrir þetta.

Re: Font

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Takk fyrir ábendinguna

Re: Font

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Heh, ekki alveg ;) Tölvan sem ég keyri á heitir Dell dimension 8400. Lýsingin á þessu gefur kannski ekki alveg rétta mynd. Ég er ekki að segja að þetta breyti einhverjum klukkutímum, aðeins fáeinum sekúndum eða jafnvel innan við það. Færslan á fontunum var bara einn hluti af mörgum í því að flýta fyrir startupinu.

Re: Font

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Í hvert einasta skipti sem þú kveikir á tölvunni þinni loadar tölvan upp öllum fontunum þínum þannig að í rauninni var þetta gert til þess að flýta fyrir startupi sem tók óralangan tíma. Í rauninni hægir þetta ekkert á tölvunni þegar ég er búinn að starta henni upp.

Re: Hársídd?

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Snoðaðu

Re: Búð í Kaupmannahöfn

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
http://www.fona.dk/

Re: Éta fyrir ræktina

í Heilsa fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Við skulum bara fá það á hreint að ég er average maður án bjórvamba

Re: Aldurstakmark

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ekki taka þessu með sims alvarlega ;)

Re: Aldurstakmark

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
http://www.hugi.is/kvikmyndir/articles.php?page=view&contentId=777947

Re: Aldurstakmark

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Segir það sig ekki sjálft?

Re: Éta fyrir ræktina

í Heilsa fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Takk fyrir svarið, en ég er svona að meina eitthvað próteinríkt(correct me if i'm wrong en það er best að fá prótein í vöðvana?)þannig að ég get alveg eins orðað spurninga á þennan hátt: Getur einhver nefnt mér próteinríkan mat sem til er á hverju heimili?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok