Nei, ekkert endilega. Langflestir yfir 18 ára eru ágætlega meðvitaðir um fjármál sín, þessvegna er ólíklegt að Landsbankinn græði eitthvað á þeim. Sá eini sem ég veit um sem hefur lent í þessu er aegishjalmur. Ég er með kort hjá Landsbankanum og er það þannig hjá mér að ef ég ætla t.d. að kaupa hlut sem kostar 500 kr. en innistæðan á kortinu er 400 kr. þá get ég ekki keypt hlutinn. Samt hef ég ekki þurft að panta eitt né neitt. Auk þess grunar mig að Landsbankinn sé alveg nógu ríkur fyrir...