já Carter hefur verið að spila vel að undaförnu en ekki gleyma að þegar hann var með Toranto fyrr í vetur þá var hann með 15,9 stig, 41%skott, 32% 3 stig, 3 frák, 3 stoð og virtist vera hálf áhugalaus og bara eiginlega ekki að nenna þessu. Þetta er ekki lýsing á stjörnuleikmanni að mínu mati. Það er ekki nó hjá mér að troða flott eða spila þegar maður nennir eða langar. En ég verð að viðurkenna að Carter hefur staðið sig mjög vel hjá Nets. En þess má geta að tölfræðinn hans á...