Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sporti
Sporti Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
1.292 stig
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt

Re: Shaq líklega að fara til Miami!!!!

í Körfubolti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þess má geta að það er búið að skipta Shaq til Miami. Flestir vestanhafs segja að lakers séu að gera mistök en ég held að það þíðir ekki að hafa mann í liði sem vill ekki spila með því. p.s það er líka barátta á milli Lakers og Clippers um Kobe Bryant núna

Re: Nýliðavalið 2004

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þeir þarna vestahafs segja að þetta sé ekki sterkt nýliðaval í ár. Auðvita eru þarna 2-3 leikmenn sem eiga eftir að gera eithvað af viti í deildini, en ég held að þarna séu engar stór stjörnur(eins og t.d í fyrra)

Re: Það sem er að gerast hjá Lakers í dag

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sorry er lesblindur :( En ég verð að segja að ég er samála Lakers að halda frekar í Kobe heldur en shaq.(þótt að ég vilji þá báða sko) Kobe er auðvita framtíðinn og ég held að hann mun vera 30+ maður og verða enn þá meiri stjarna enn hann er í dag. Shaq er orðinn 32 og verður 33 ára á næsta ári, mér finnst hann en þá besti leikmaðurinn í NBA en ef lakers ætti að velja í dag, þá myndi ég velja Kobe framm yfir hann Hvað gerist ef Lakers verður með Shaq,Malone og payton á næsta ári og kobe fer....

Re: Hvert fara Tracy og Kobe?

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég get alveg sagt ykkur hvert þessir leikmenn eru að fara. HVERGI Tracy mun gefa Orlando smá séns til þess að styrkja liðið aftur, en annars mun hann byðja um skipti(Orlando fékk fyrsta valrétt og það eykur líkurnar á Tracy í Orlando) Kobe fer ekki frá LA því að ekkert lið í NBA getur boðið honum eins góðan samning(út af 115% regluni), og hann veit að Malone og Payton fara að hætta þessu og Shaq á kannski 2-3 ár eftir (Kobe gerir væntanlega 7 ára samning) og síðan verður hann væntanlega...

Re: Lakers - Pistons ... Finals 2004

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ekkert rugl hérna Númer 1 Detroit er með lélegra lið en Spurs(miklu) og Minnesota svo að þeir fara nú ekki að taka upp á því að vinna lakers. númer 2 Allir að tala um að Detroit eru með svo frábært varnarlið(sem þeir eru með) en lakers eru búnir að slá út spurs sem að mínu mati eru með besta varnarlið deildarinar(sama og Detroit í skoruð stig aðstæðinga og það allt gert í vesturströndini) Númer 3 Shaq,Kobe,Malone og Payton = Meistarar þetta fer 4-1 eða mestalagi 4-2 fyrir Lakers. Ég gæti...

Re: Frábærir leikir

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jú litli strákur, maður VEIT

Re: Frábærir leikir

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Lakers er á góðri leið með að tryggja sér titilinn í ár. Ég sé ekkert lið vinna lakers í 7 leikja seríu. Eina liði sem á smá möguleika er örugglega kings en samt ekki. Ég held að Kings og Nets komast áfram í samt sem áður hörku leikjum. En sem lakers aðdáandi þá vona ég að minnesota vinni kings, því þeir eiga ekki möguleika í lakers(hver á á dekka Shaq hjá minnesota?)

Re: 3-2 Lakers-Spurs !!!!

í Körfubolti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þvílíkar tilfininga sveifla hjá manni. Maður var á leiðini í próf daginn eftir, en maður létt það ekki stopa sig enda NBA FAN dauðans og lakers aðdáandi mikil(búinn að vera í 13 ár). Mér leist mjög vel á mína menn í byrjum og sá ég strax að þeir ætluðu að gefa allt í þetta. En svo sá ég strax blikkur á lofti hjá mínum mönnum að þeir voru farnir að slakka smá á(þetta var á undan því að þeir náðu 16 stiga forskota, þeir voru með 12). Liðið hætti að spila eins vel og aukaleikarar voru orðnir...

Re: Lakers vs. Spurs ?

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það verður Spurs vs Lakers það er 100%. sko kerfið er mjög einfalt lið 1-8 lið 4-5 s.s líklegt Minnesota- Kings lið 2-7 lið 3-6 staðfest Spurs-Lakers (spurs hafa heimaleikja réttindi út af betri stöðu í deildini, lakers var samt raðað í 2 sæti út af því að þeir unnu kyrrahafsriðilinn)

Re: NBA Finals

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Halló, hvernig getur Kings aðdáandi vonað að lakers vinni. þetta eru lið sem eru í mikili samkeppni og búið að vera mikið skítkast á milli liðana. Þetta er eins og að vera ekki KR ingur og vona að þeir vinni.

Re: Spáð í úrslitakeppnina

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Minnesota-Denver 4-0 Lakers- Houston 4-2 Spurs- Memphis 4-1 Kings- Dallas 3-4 Indiana-Boston 4-0 Nets-Knicks 4-2 Detroit-Bucks 4-0 Miami-Hornets 4-3 Þetta er mín spá

Re: Háspenna í Vesturdeildinni

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta var svakalega lélegt hjá Lakers, þeir voru andlausir og virkuðu eins og þeir nenntu ekki þessu. Það var eithvað mikiða að Kobe, það er eithvað mikið að angra hann utan vallar núna(örugglega eithvað meira en dómsmálið, því það er búið að vera í allt tímabilið). En samt sem Lakers aðdáandi þá sér maður alltaf eithvað gott úr þessu. Ef Lakers enda í 4 sæti þá spila þeir annað hvort við Dallas eða Memphis, sem ég reikna með að þeir klári. Svo fá þeir Minnesota væntanlega sem ég vill...

Re: Re: Miðvesturdeildin að rúlla þessu upp

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Rólegur strákur. Ég tel að það sé ca 99% líkur að meistararnir koma úr liði sem spilar vestan megin. Detroit er með gott lið og hörku vörn en eiga ekki séns í vesturdeildarliðin. (Spurs, Kings, Lakers og Minnesota). p.s Þótt að Indiana sé með besta árangurinn í deildini þíðir ekki að þeir séu bestir. Málið er það að þeir eru búin að keppa við fleirri léleg lið heldur enb liðin í vesturdeildini. Vesturdeildarliðinn spila öll 4 leiki við hvort annað og svo 2 leiki við lið úr austurdeildini(sem...

Re: Háspenna í Vesturdeildinni

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Góð grein. Ég tel að þessi leikur í kvöld á milli Kings og Lakers verður svakalegur. Það verður sannkölluð úrslittakeppnis fílingur í gangi. Það lið sem vinnur í kvöld verður væntalega með heimaleikjaréttindi ef þau mættast aftur í playoffs(sem er líklegt). Ég er mikil Lakers maður en ég hef trú á ða Kings vinni þetta 96-93 Þar sem Peja fer á kostum fyrir Kings og Kobe fyrir lakers.

Re: Spennan að magnast fyrr úrslitakeppnina

í Körfubolti fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Miða við úrslitin í nótt, þá kemst Denver og Utha í úrslittakeppnina. En það verður svakalegur leikur á sýn í kvöld á milli Kings og Lakers um baráttu um 2 sætið í vesturdeildini(jafnvel 1).

Re: meiðsli lakers manna

í Körfubolti fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þeir sem vita eithvað um körfubolta vita að ef lakers nær sýnum stjörnumheilum fyrir úrslitakeppnina vita að það verður erfit að stopa þá. Því skil ég alveg afhverju aðrir vona að þeir verða meiddir. Við Lakers aðdáendur verðum bara að átta okkur á því að það er kallt á toppnum. p.s ég veit að spurs voru meistarar í fyrra.

Re: Liverpool aumingjar eða hetjur?

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég ætla minna fólk á að Alex F tók við Man utd árið 1986 sem þíðir að það tók hann nokkur ár að gera liðið að meisturum

Re: Chris Webber\'s back

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Að fá Webber aftur er frábært, en það eru alltaf kosti á gallar á öllu. Kostir: 1. Það getur aldrei verið slæmt að fá leikmann eins og Webber í liðið hjá sér(skorar 20+ og 10+ fráköst) 2. Vörnin á eftir að styrkjast 3. Hraðin verður meiri 4. Breyddin stækkar 5. hæðin hjá liðinu stækkar Ókostir: 1. Liðið var að spila frábærlega áður en hann kom, hann gæti ruglað smá leikskipulagið 2. Núna fá leikmenn eins og Brad miller, Bibby og Peja færri skot en venjulega og verður fróðlegt að sjá hvernig...

Re: Allt að gerast

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það gekk ekki vel hjá 76ers í nótt á móti Lakers, þeir skít töpuðu og það sem meira er að lakers hvíldi Shaq og Kobe meirihlutan af 4 leikhluta( samt skoruðu þeir helling)

Re: Leikmannaskipti á hægri og vinstri.

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég myndi nú ekki segja að þeir eru nú orðnir samkeppnis hæfir við rissana 5 í vesturströndini(jú kannski Dallas). En þessi skipti styrkja Detroit mjög mikið ef Wallace hagar sér eins og maður. Það verður fróðlegt núna að sjá hver vinnur austurdeildina( Indiana, Nets eða Detroit). Utha gerðu líka góð skipti að mínu mati

Re: Er Shaq orðinn lélegur?

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Pistol pete betri en Jordan? nei nei ekki segja þetta. Það má vel vera að þú sér aðdáandi númer 1 í heiminum hjá Piston en come one hann er ekki betri en jordan. Pistol pete er eins og jay willjams hjá Memphis í dag. alavega svipaður stíll. báðir hvítir(reyndar skipti það ekki máli) og báðir til búnir að gleðja áhorfendur með frábærum tilþrifum. En reyndar var Pete miklu betri leikmaður en Jay en samt stíllinn svipaður. Hérna eru tölunar hans Hann skoraði 24,2 stiga að meðatali í leik(658...

Re: Er Shaq orðinn lélegur?

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég veit það, en það er samt eins og hann fari alltaf í gang þá. Svo finnst mér líka MVP verðlaunins í úrslittakeppninni eiginlega meira virði heldur en MVP yfir deildar kepnnina

Re: Er Shaq orðinn lélegur?

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ok ég skal koma með hann ef þú vilt. Tracy(hefur oft spilað betur og liðið hans er að sucka feitt) 27,8 stig(enda eini maðurinn í þessu liði), 6 fráköst, 5,6 stoðsendingar, 42 % skotnýting, 81% vítanýting, 0,73 blokk. Málið er að hann er leiðtoginn hjá sínu liði og hans lið er með lélegan árangur. Svo ef Kobe eða Shaq væri í hans stöðu þá væru þeir líka með svona mörg stig og jafnvel fleirri.

Re: Stjörnuleikurinn

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hey ekki dissa Kobe, hann var spurður um þetta eftir leikinn og þá sagði hann að hann var ekki í rytma til þess að troða. Hann var mjög virkur á vellinum og hafði greinilega mjög gamna af þessu. Shaq var auðvita algjör snillingur, hver vill ekki shjá 214 cm rissa leika upp völlinn og troða

Re: Stoðsendingakóngar

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Strákar þið eruð að gleyma mörgum frábærum leikmönnum t.d Bob Cousy, Oscar Robertson, Marck Jackson og Ishja Thomas svo einhverjir séu nefndir. Ég er reyndar Magic maður og finnst hann langt bestur En ekki gleyma því samt að leikmenn eins og Jordan, Bird, Shaq , Olajuwon og fleirri voru(og eru Shaq) með frábærar sendingar en þeira hlutverk var aðalega að skora. t.d Shaq málið með hann er að hann tekur til sín 2(jafnvel 3) menn í sér sendir á opinn mann sem fær varnamann í sig sem sendir á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok