Þetta er mjög eðlileg viðbrögð hjá Loppu Kisinn minn beit mig einu sinn þegar ég var hjá dýralækni því við mættum hundi á biðstofuni og í þokkabót var ég í dúnúlpu sem ég á ekki lengur útaf þessu. Reyndar dugði plástur mér alveg. Þessi kisi er mjög góður og ég er búin að eiga hann í 6 ár síðan þetta gerðist Kettir urr, kvæssa,góla og væla og gera alskins hljóð þegar þeir eru reiðir. Hún var bara að reyna að vemda kettlingana fyrir hundinum. Og ég get sagt þér það að kisan þín er ekkert vond...