Já neiddist til þess vegna meiðsla, var búin að reyna allt og þegar ég var hætt að geta gengið eftir æfingar sá ég að þetta var ekki að ganga og fór að hata allar íþróttir, en innst inn sakna ég þess mjög og það væri forvitnilegt hvað ég gæti í dag. Málið var að ég var búin að toggna svo oft að hnéskeljarnar á mér voru faranr að færast til hliðar þar að auki er ég mjög mikill hrakvalla bálkur og er búin að brotna 7x þar að meðal ökklabrotna en það var nú ekki frjálsum að kenna.