Ég var með svipað/sama vandamál á gömlu tölvunni minni. Hérna, slekkurðu oft á tölvunni bara með slökkvu takkanum á tölvunni? Því þá (allavega á gömlu tölvunni minni) bilaði geisladrifið og þá byrjaði svona blár skjár að koma upp með fullt af rugli eins og þú segir.
Ég spilaði cs einungis á íslenskum serverum og samt kom fram að ég hefði verið með mikið af relendu downloadi í lok mánaðarins. Samt gerði ég ekkert í tölvunni nema cs.
Já, þeir fást í Rín. Það eru til fyrir tele og strat kannski meir ég veit ekki. Það eru til margar gerðir ég þekki þær bara ekki alveg nógu vel.Ég þekki nokkrar fyrir strat en ekki fyrir tele
Næsta sumar ætla ég að kaupa mér Vox AC30CC magnara. En draumamagnarinn minn er ‘57 fender twin amp. Ein pæling. Það eru svo margir sem langar í peavey classic, en hann er bara endurgerð á ’57 twin ampinum og það er til reissue af honum. Samt soundar peavey classic snilldarlega ekki það… bara smá pæling.
Heyrðu mig nú. ég er sammála þér með bílana og techno-ið, en telecasterinn. Ég er eigandi telecaster og þetta er bara engin sjónmengun, og ef það væri til ég hata gibson klúbbur, myndi ég tafarlaust ganga í hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..