Já mér fannst hún ómerkileg.. Ég var nýkominn frá Ítalíu þegar ég kom til Tyrklands og samanborið var Tyrkland ómerkilegt. En leyfðu mér kannski aðeins að endurorða þetta, þeir eiga sér ríka sögu að baki, en menningin er ljót að mínu mati. Jújú, moskvurnar líta ágætlega út að utan og keisarhöllin, en að innan er þetta svo gjörsamlega unimpressive og glatað. Samanborið við Michael Angelo skreyttar dómkirkjur í Ítalíu allavega :-)